19.6.2006 | 19:45
Krónísk sjónskekkja blámanna
Hvað er að gerast í HM? Hef tippað á sigur allra blámannaliða á heimsmeistaramótinu. En þótt sóknirnar séu fínar, búkarnir stæltir, sendingarnar frábærar og gaman að horfa á leikina á allan hátt þá er niðurstaðan alltaf dapurleg. Því boltinn ratar alltaf eina leið - vinstra megin við markið. Nema hjá Fílabeinstrendingum, Ghanabúum og Túnisurum.
Er búinn að tapa 300 kalli á því að veðja á sigur afrísku öryrkjanna í Lengjunni.
Held að um ættgenga og króníska sjónskekkju sé að ræða sem hrjáir alla surti nema hjá áðurnefndu þjóðunum þremur.
Auman mig, sem sá fyrir sér sigur beygðra en reiðra nýlenduþjóða á kúgurum sínum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)