7.2.2007 | 09:48
Vinstri-Björn?
Þær eru ekki góðar fréttirnar af Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra. Mikið hefur legið á Birni og öðrum góðum og gegnum Sjálfstæðismönnum síðustu daga. Ekki síst eftir að aðilar í ákveðnu máli voru dæmdir saklausir.
Svo má lengi telja upp ýmislegt, sem hreinlega hefur horfið undan flokknum.
snillingur-jón veltir því fyrir sér hvað bókmenntafræðingar lesa úr veikindum Björns þegar hægra lunga hans hreinlega fellur saman.
Það er aldrei að vita nema vinstri slagsíða sé komin í dómsmálaráðherrann
Tja, betra er seint en aldrei, myndu einhverjir segja....
Hægra lunga Björns Bjarnasonar féll saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.