Tilefni til klikkunar

Blaðið

Þegar ég rak augun í orðatiltækið „að æra óstöðugan“ á blaðsíðum 32 og 34 í Blaðinu í gær lá við að ég klikkaðist. Hætti að fletta blaðinu Blaðinu og reif í hár mér. 

Gat varla staðið í fæturna og átti í mesta basli með andardráttinn.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heh, það þarf ekki mikið til að æra óstöðugan... (óká)

Óli Kristján (IP-tala skráð) 22.6.2006 kl. 12:28

2 identicon

Kvörtun þinni verður komið á framfæri við rétta aðila og séð til þess að svona nokkuð endurtaki sig ekki.

Einar J

Einar J (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 21:44

3 Smámynd: snillingur-jón

Eins gott að þú komir þessu til skila, EinarJ.! Ef ég vissi ekki betur, þá myndi ég halda að þú værir systir Þorsteins J.

Einhver skyldleiki?

(snillingurinn, pirraðri en helvíti -)

snillingur-jón, 2.7.2006 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband