19.7.2006 | 12:06
Lítill áhugi á hommaskápnum
Fáir hafa sýnt áhuga á hommaskápnum sem viđ Óskar bróđir erum ađ reyna ađ losna viđ. Ég veit ekki hver ástćđan fyrir ţví er.
Helsta ástćđan fyrir ţví eru líklega ótti fólks viđ fordóma. Ótti viđkomandi yfir ţví ađ ţurfa ađ svara foreldrum sínum, vinum og öđrum vandamönnum ţegar ţeir spyrja hvar sonurinn eđa frćndinn hafi nćlt sér í skáp, ađ viđkomandi hafi fengiđ ţennan fína hommaskáp á Blönduósi. Ađ hann hafi veriđ ókeypis - nú eđa fengist fyrir lítinn pening.
Hjarirnar séu orđnar slćmar, bakiđ brotiđ og botninn svo algjörlega úr sér genginn af notkun ađ óvíst sé hvort hann verđi til gagns í framtíđinni.Ćtli mamma viđkomandi muni grípa andann á lofti og hjarta föđurins myndi missa nokkra takta?
Fordómar, segi ég.
Botninn, sem er ónýtur, má bćta eins og svo margt annađ.
Ég skil ekki svona fordóma enda hefur skápurinn komiđ ađ góđum notum fram til ţessa.
Minni á ađ hommanýtingin er sirka 87 prósent.
Ekki svitnađi Óskar bróđir ţegar hann kom međ skápinn heim, rífandi stoltur. Ástćđan fyrir ţví er líklega sú ađ hann kom út úr skápnum fyrir allnokkru og hefur ekki legiđ á kenndum sínum upp frá ţví. Hann hefur engu ađ síđur kíkt nokkrum sinnum inn í skápinn viđ annan mann í góđu geimi og skemmt sér konunglega, ađ eigin sögn.
Samt sorglegt frá ţví ađ segja, jafnvel hálf óhuggulegt, enda berst hávađinn víđa í ţessu hljóđbćra húsi okkar.
En ţađ var ekki ţessi hommaskápur sem hann steig út úr í upphafi heldur annar og miklu ódýrari, úr Ikea ef mér skjöplast ekki.
Ég held samt ađ fólk láti ekki fordómana trufla sig heldur sé of langt ađ fara á Blönduós fyrir einn skitinn hommaskáp.
Athugasemdir
Hvađa hlutverki gegnir ţessi tréfígúra í hommaskápnum?
EinarJ (IP-tala skráđ) 19.7.2006 kl. 21:56
Ţetta oddmjóa skýrir sig sjálft. Er ekki bara máliđ ađ skella sér í skápinn og prófa?
snillingur-jón, 20.7.2006 kl. 11:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.