1.12.2006 | 11:31
Ljóshraðahjólastóll?
Þegar ég las frétt um breska eðlisfræðinginn Stephen Hawking og hugleiðingar hans um að mannkynið yrði að nema land á plánetum í fjarlægum sólkerfum til að tryggja viðurværi sitt datt mér aðeins eitt í hug: Hann fer ekki langt.
Orðatiltækið: Hugurinn ber mig hálfa leið, á kannski betur við í þessu tilviki...
Hawking: Mannkynið verður að nema aðrar plánetur til að komast af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.